föstudagur, janúar 31, 2025

Flathead Ford

Dagur 305 ár 21 (dagur 7634, færzla nr. 2184




1949 Ford Tudor.  Held þeir séu allir með V8 Flathead.

0-100 á svona korteri.  15-20 l/100.

Finnst þeir ættu að framleiða þessa aftur.  Svona.  Með V8 Flathead.  Og þvinga evrópumenn til þess að kaupa svona milljónstykki, og aka um á þeim.

miðvikudagur, janúar 29, 2025

fimmtudagur, janúar 23, 2025

Einkennileg skotvopn

Dagur 297 ár 21 (dagur 7626, færzla nr. 2182



Minnir að þetta sé RIA.  Furðulega útlítandi græja.

Henry Mares leg.  Nákvæm.  Erfitt að miða, en nákvæm.

Chiappa 22/20.  Það er til blues lag um svona græju.


Ruger MK2.  Endurbætt, MK1 er smá erfið viðureignar.  Það var lagað.  Endurgerð á Nambu 14, svolítið tvíkuð til þess að minna meira á Luger.  Þetta var gert viljandi.

þriðjudagur, janúar 14, 2025

Flugeldasýning

Dagur 288 ár 21 (dagur 7617, færzla nr. 2181



Þar höfum við það.
Ekkert klúður, eða neitt annað sniðugt, bara flugeldar.

mánudagur, janúar 06, 2025