Dagur 145 ár 5 (dagur 1970, færzla nr. 817):
Trailer:
Gone in 60 seconds.
Radarkallarnir, lokaþáttur:
Næst verður það bara sama gamla... klám og splatter. Og ekkert annað.
hefur ykkur aldrei fundist að þið gætuð hreinlega bara dottið út í geiminn?
þriðjudagur, júlí 28, 2009
föstudagur, júlí 24, 2009
þriðjudagur, júlí 21, 2009
laugardagur, júlí 18, 2009
Dagur 135 ár 5 (dagur 1960, færzla nr. 814):
Þá er þakið komið á. Ég negldi megnið af því fast. Það voru örugglega 500 naglar. Svo fékk ég bara hausverk af þessu og forðaði mér niður. Helvítis flensa veldur því.
Jæja, ég er a.m.k ekki með eins magnaða hálsbólgu núna og í gær eða daginn þar áður. Giska á að þetta verði orðið nokkurnvegin fínt á morgun. Þangað til ætla ég að gera sem minnst. Til að sleppa við að vera með flensu í eitthvað meira en viku.
Þangað til geta þau hérna nöldrað í Birni, sem reynir að fara helst ekki á fætur fyrr en sól er hnigin til viðar. Sem sagt í vetur. Já. Björn, sem leggst í hýði yfir sumarið.
Hér er smá músík fyrir Björn:
Disneyland After Dark.
Og treiler:
Evil Dead.
En þá að kvikmynd kvöldsins: Radar menn frá Tunglinu, 9. þáttur.
Þá er þakið komið á. Ég negldi megnið af því fast. Það voru örugglega 500 naglar. Svo fékk ég bara hausverk af þessu og forðaði mér niður. Helvítis flensa veldur því.
Jæja, ég er a.m.k ekki með eins magnaða hálsbólgu núna og í gær eða daginn þar áður. Giska á að þetta verði orðið nokkurnvegin fínt á morgun. Þangað til ætla ég að gera sem minnst. Til að sleppa við að vera með flensu í eitthvað meira en viku.
Þangað til geta þau hérna nöldrað í Birni, sem reynir að fara helst ekki á fætur fyrr en sól er hnigin til viðar. Sem sagt í vetur. Já. Björn, sem leggst í hýði yfir sumarið.
Hér er smá músík fyrir Björn:
Disneyland After Dark.
Og treiler:
Evil Dead.
En þá að kvikmynd kvöldsins: Radar menn frá Tunglinu, 9. þáttur.
fimmtudagur, júlí 16, 2009
sunnudagur, júlí 12, 2009
Dagur 129 ár 5 (dagur 1954, færzla nr. 812):
Jæja... ég lét um daginn setja 2.19 klukkutíma af efni sem ég átti til á VHS á DVD. Fótó reddaði því. Svo ég hef verið að fikta í þessu. Bita þessa tvo tíma í frumeindir sínar. Get væntanlega farið að sýna eitthvað slíkt hér í framtíðinni.
Í gær tók ég fyrstu kvikmynd sem ég gerði hér í eyjum, lagaði hana aðeins til og setti músík undir hana. Það var ekki mikið talað í henni til að yrja með... og músíkin er vægast sagt óviðeigandi. Beethoven. 9. symfónían fylgdi með tölvunni í einhverjum folder.
Ég er búinn að útbúa gamla mynd með mér og Hauk. Ég var ekkert að fikta í henni. Það er mjög sérstakur stíll yfir þeirri mynd. Mjög.
Jæja, þá að kvikmynd kvöldsins, með treiler:
Þriðja móðirin.
Og þá, B-myndin:
Radarmenn frá tunglinu, 7 þáttur:
Hver lifir af? (Allir, sennilega, því þetta er fyrir yngri aldurshóp.)
Jæja... ég lét um daginn setja 2.19 klukkutíma af efni sem ég átti til á VHS á DVD. Fótó reddaði því. Svo ég hef verið að fikta í þessu. Bita þessa tvo tíma í frumeindir sínar. Get væntanlega farið að sýna eitthvað slíkt hér í framtíðinni.
Í gær tók ég fyrstu kvikmynd sem ég gerði hér í eyjum, lagaði hana aðeins til og setti músík undir hana. Það var ekki mikið talað í henni til að yrja með... og músíkin er vægast sagt óviðeigandi. Beethoven. 9. symfónían fylgdi með tölvunni í einhverjum folder.
Ég er búinn að útbúa gamla mynd með mér og Hauk. Ég var ekkert að fikta í henni. Það er mjög sérstakur stíll yfir þeirri mynd. Mjög.
Jæja, þá að kvikmynd kvöldsins, með treiler:
Þriðja móðirin.
Og þá, B-myndin:
Radarmenn frá tunglinu, 7 þáttur:
Hver lifir af? (Allir, sennilega, því þetta er fyrir yngri aldurshóp.)
þriðjudagur, júlí 07, 2009
Dagur 124 ár 5 (dagur 1949, færzla nr. 811):
Það er fulllangt um liðið síðan seinast, en... bætum það upp með fleiri og súrari treilerum:
Hryllingsmynd um hárlengingar.
Spírall. Þessi kvikmynd meikar engan sens. ENGAN! Gaman að horfa á þetta samt.
"Þegar söngtífurnar væla," the movie. Gert eftir teiknimynd, sem er gerð eftir tölvuleik. Ja... það er þó allavega enginn með blátt hár.
Og þá er komið að hinu einstaka listaverki: Radar menn frá tunglinu, 6 þáttur:
Hver lifir af?
Það er fulllangt um liðið síðan seinast, en... bætum það upp með fleiri og súrari treilerum:
Hryllingsmynd um hárlengingar.
Spírall. Þessi kvikmynd meikar engan sens. ENGAN! Gaman að horfa á þetta samt.
"Þegar söngtífurnar væla," the movie. Gert eftir teiknimynd, sem er gerð eftir tölvuleik. Ja... það er þó allavega enginn með blátt hár.
Og þá er komið að hinu einstaka listaverki: Radar menn frá tunglinu, 6 þáttur:
Hver lifir af?
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)