þriðjudagur, júlí 26, 2011

Dagur 143 ár 7 (dagur 2699, færzla nr. 1029):



Þetta varð að ske.

Þetta lag kom upp í hugann um daginn:



***

Augljóslega er þessi Norski morðingi afar merkilegur. Ég held samt hann hefði geta drepið fleiri með eitri. Það hefði verið lítið mál, eins og þessi gaur var naskur planari - hann hefði bara þurft að komast í að vera kokkur hjá þessum fórnarlömbum sínum. Allir þurfa að borða...

Þessir Norðmenn. Þeir hefðu átt að hlusta á Dalai Lama. Það tapar enginn á að hlusta á Dalai Lama. Dalai Lama er ekki bara eitthvert skoffín sem er gott að fá í heimsókn til að sýnast vera mjög PC.

Svo ég vitni í kallinn:

"But if someone has a gun and is trying to kill you ... it would be reasonable to shoot back with your own gun."
- Dalai Lama

... en hann sagði náttúrlega líka:

"The ultimate authority must always rest with the individual's own reason and critical analysis."

Ekki mjög skandinavískt sósíal-demókratí. Kannski ekki skrítið að enginn hlusti á manninn þegar hann segir svona lagað.

Dalai Lama veit hvað hann syngur.



"Svefn er besta hugleiðingin" - segir Lama.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli