sunnudagur, desember 11, 2011

Dagur 282 ár 7 (dagur 2837, færzla nr. 1065)

Björn átti víst afmæli... spilum þá viðeigandi lag fyrir hann:



Clannad end theme... finnið einhversstaðar pirated version af Clannad - karíóki textinn er alltaf þýddur á ensku í þeim. Og hann er mjög viðeigandi.

***

Kvikmynd kvöldsins:

Treiler:



20 million miles to earth. (Skrímslið í þessu heitir Ýmir. Já...)



Treevenge.



Hobo with a shotgun.

Og kvikmynd kvöldsins:

The devil times five.

Fjallar um fimm morðóða krakka sem sleppa úr fjallaferð kleppara, og fara að angra hóp af vitleysingum í kofa einhversstaðar á afskekktu fjalli.

Þessi mynd er ekki alslæm - hún heldur manni við efnið þessar 87 mínútur sem hún endist, en hún er heldur ekkert góð - það er ástæða fyrir því að kvikmyndir enda í public domain. En hún er ekkert verri en draslið sem kemur út á DVD í þessum mánuði... eða hvaða mánuði sem er, ef eitthvað er að marka myndir mánaðarins blaðið.

Hey, fáið ykkur popp:



Ja, hún er þó í lit.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli