sunnudagur, ágúst 05, 2012

Dagur 150 ár 8 (dagur 3071, færzla nr. 1123)
    Og enn og aftur er það þessi merki kastali:
        Þarna er hann. Þetta er síðan 1400-1500.
            Þarna er ég að þvælast í gistiplássinu. Komst ekki á efri hæðina, hún hrundi fyrir nokkrum öldum.
                Þarna er sjálfur kastalinn, ofaná þessum eldgíg sínum.
                    Þarna sjáum við vegg liggja á hliðinni.
                        Horn.
                            Gluggar síðan 16XX. Bjóst ekki alveg við þessu.
                                Útveggurinn.
                                    Ég var þarna.
                                        Þarna er ég í rústunum.
                                            Þarna sjáum við hvar bjálkarnir sem héldu uppi gólfinu á efri hæðinni voru festir. Þetta var allt rifið burt af mönnum Cromwells og notað í eldivið. Bölvaðir þjófarnir.
                                                Sami veggur, utanfrá.
                                                    Ég var þarna líka.
                                                        Stofan í aðalbyggingunni. Þarna er arininn. Þetta ku hafa verið parketlagt á sínum tíma.
                                                            Dansgólfið.
                                                                Sjáið þessar flísar.

                                                                  Engin ummæli:

                                                                  Skrifa ummæli