mánudagur, mars 09, 2015

Dagur 4 ár 11 (dagur 4021, færzla nr. 1361

Kókflaskan, eins og við þekkjum hana verðir 100 ára á árinu.

Að því tilefni er vert að athuga hvaða aðrir íkonæískur hlutir eru jafnvel eldri:

Árið 1913 var MDMA fundið upp:



XTC motherfucker!

Líka ryðfrítt stál, og kriossgátan: 


1912 var þetta kappakstursleikfang fundið upp:


1910 var 1911 modelið sett á markað:



Rúllubagginn kom fram 1903.


Svona lagað er síðan 1902.


Gluggapósturinn: 1902.


Teiknibólan, 1900.


Fjarstýrður bátur, 1898: fundið upp af Tesla.


Rennilás: 1891


og þetta skilti: 1890.

Þar höfum við það.  Fjölmargir þekktir hlutir, enn í notkun, fundnir upp áður en kókflaskan kom á markað.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli