Svo ég útskýri: Shin Seiki Evangelion, eða Neon Genesis Evangelion var alltaf, og átti alltaf að vera prógramm fyrir börn og unglinga, 10-14 ára. Það eru risa-ofur vélmenni í þessu, að berjast við skrímsli vikunnar. Fullt af blóði og ofbeldi fyrir 14 ára crowdið.
Maria sama ga miteru er fyrir stelpur, 10-14 ára. Það verður gert grín að stelpum eldri en það fyrir að horfa á þetta. Og já, Maria sama er um fleiming lesbíur. Þær drekka te og tala um og gera stelpu-hluti.
Polar bear cafe er um verkamenn að vinna 9-5 vinnu. Svona eins og Cheers. Þetta er algjört relax-o-vision. Þeir eiga oft börn ygri en 8 ára, sem nenna alveg að horfa á hvað sem er svo lengi sem það eru ísbirnir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli