Dagur 100:
Að ég skuli nenna þessu...
Sól og blíða úti. Hiti. Ekkert á seyði á vellinum. Borðandi piparpúka, eða hvað í djöflinum sem þetta eiginlega er, ópal velt uppúr snöffi eða eitthvað... gott stöff samt.
Langar í hamborgara. Spurning að fara í matartímanum og verzla einn. Góður hamborgari þarf að vera löðrandi í hamborgarasósu sem lekur niður á fingur, fitugur, með eða án osts. Það er spurning um hve mikið prótein maður vill innbyrða. Gott er að fá franskar með.
Og gos. Kók er nektar helvítis guðanna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli