miðvikudagur, desember 05, 2012

Dagur 272 ár 8 (dagur 3193, færzla nr. 1157)

Kvikmynd kvöldsins... eftir þessa treilera:


Phoenix Wright.  Veit ekki meir.


Rocky Horror.


Tae Guk Gi.

Og þá er það hið heimsfræga listaverk Hendur Orlaks, eða á frummálinu "Orlaks Händer."  Það er Austurrísk expressjónistamynd frá 1924, sem fjallar um píanósnilling sem missir hendurnar í slysi, en er svo heppinn að fá græddar á sig nýjar hendur... en þá fréttir hann að...

Tilbúin með poppið?

 

Hendur Orlaks.  1924.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli