Hnattræn hlýnun lætur mikið bíða eftir sér. Við þurfum að fara að gefa frá okkur meiri koltvísýring - amk ef eitthvað er að marka umhverfisverndarsinna. Þeir segja að meiri koltvísýringur lagi öll okkar veður-vandamál.
Andið hraðar, eða eitthvað.
***
Þetta blogg er víst á Finnsku, amk vill google translate meina að svo sé. Hvað er svona finnskt við þetta hjá mér? Eru það elgirnir?
***
Klaufabárðarnir. Smá blast from the past.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli