mánudagur, maí 06, 2013

Dagur 63 ár 9 (dagur 3348, færzla nr. 1194)

Myndir:


Fyrir utan hótelið.


Magnað hús.


Þarna kom svo meiriháttar kolaportsmarkaður - bara næsta dag.


Lestarstöðin við hliðina á hótelinu - hún var í notkun.  Smá Detrot fílingur í þessu.


Við lestarstöðina.  Þetta lítur út mjög svipað og Detroit.


Ég veit ekki hvað þetta er, en þessi kofi var fullur af flöskum.


Dúfur.


Nokkuð breið gata í Búdapest.


Ég rölti að Dóna.  Hún var brún.


Bátur.


Það er slatti af þeim þarna á ánni.


Þessi er held ég veitingastaður.


Mjög austantjalds.


Trabbi.  Slatti af þeim.  En ekkert svo margir.  Svo voru enn nokkrar lödur, og einn og einn Wartburg - en þeir voru frekar fáir.  Aðal bíllinn á svæðinu er Suzuki Swift, svona eins og Afi átti, og seinna Reynir.  Mikið af þeim.

2 ummæli:

  1. Sæll frændi,

    Er nokkur von til þess að þú látir sjá þig í fjölskylduboðinu heima hjá
    Ásgerði á morgun? Það væri gaman að sjá þig ef þú hefur tök á að mæta.

    Bestu kveðjur,

    Haukur
    p.s. hvaða email addressu ertu með. Reyndi þetta gamla sem ég er með, en það virkaði ekki.

    SvaraEyða
  2. Á morgun? Veit ekki. Ég var að skoða að kíkja kannski um helgina.

    Ímeilið - það gamla dó á sviplegan hátt fyrir nokkru. Afar sorglegt. Núna er það asihart at gmail*dot*com

    SvaraEyða