mánudagur, maí 27, 2013

Dagur 84 ár 9 (dagur 3369, færzla nr. 1200)

Meira af Búdapest:



Þarna fann ég kirkju.


Hún var gul.


Sjáið þetta hlið.


Þetta er Ungverska kolaportið.  Þarna inni er hægt að fá hús.  Og Absint.  Og fullt af drasli.


Þetta er hinumegin við götuna.  Voða týpískt hús.


Þarna er ég.


Dóná.


Á leið yfir brúna - til Búda.  Það sem þið sjáið þarna er Pest.


Af Brúnni.


Ég, á brúnni


Þarna sjáum við merkilegt klaustur inngrafið í þetta fjall.


Turn.


Ég var þarna.


Þetta eru dyr inní einn af fjölmörgum felustöðum skæruliða í seinni heimstyrrjöld.  Og var örugglega notað í uppreisninni 1957 líka.  Lokað núna. 


Það voru nokkur svona þarna meðfram.


Ég kíkti á þetta.


Ágætis girðing.


Á hetjutorginu

Engin ummæli:

Skrifa ummæli