mánudagur, nóvember 03, 2014

Dagur 244 ár 10 (dagur 3895, færzla nr. 1342

Af hverju var þetta aldrei flutt til íslands?


Framan


Aftan

Þetta er Toyota Majesta, sem er japönsk eftirlýking af Cadillac.  Þetta er með V8 - en, ólíkt Cadillac, eru þessir með drif á afturhjólunum.

Við voru að missa af einhverju allan þennan tíma.

Annað sem við misstum af er Nissan Gloria:


Gloria

Það er líka frekar kraftmikill afturhjóladrifinn bíll.  En nei... við ákvæðaum að kaupa Nissan Patrol í staðinn.  Af hverju?  Hve margir fóru í torfærur á þessum Patrol jeppum?

Ég hef séð tvo notaða sem traktor.  Sem er rétt notkun á þessum fjandans Patrol jeppum.

Það virðist nokkuð hátt undir þessa.  Það snjóar náttúrlega þarna úti líka.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli