laugardagur, desember 13, 2014

Dagur 284 ár 10 (dagur 3935, færzla nr. 1348

Kvikmynd kvöldsins:

...en fyrst, trailer:


Þessi treiler er hálf myndin.


Nú þurfiði ekki að sjá þessa.  Nei, í alvöru, það er ekkert meira.  Bara filler.


Já...

Og nú:

Greaser's palace, frá 1972.  Þetta er undarlegasti vestri sem ég hef séð.  Þetta er einskonar útgáfa af guðspjöllunum: það er jesú, það er draugur - veit ekki hversu helgur hann er - og það eru indíánar.

Svo er maður með geimhjálm.

Plott??

Veit eiginlega ekki.  Það er eins og eiturlyf hafi verið höfð við hönd eða eitthvað.

En hér er hún: stækkið nú skjáinn og takið fram poppið.  Og athugið, að þegar sólarlagið birtist, gerist ekkert meira.  Þið skiljið það þegar þið sjáið það.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli