þriðjudagur, desember 02, 2014

Dagur 273 ár 10 (dagur 3924, færzla nr. 1347

Einn kostur við tvíhleypur (og break-open haglabyssur) umfram sjálfvirkar og pumpaðar haglabyssur, er að þær eru áberandi styttri:


Á þessari mynd sést þetta vel.  Skeftið og hlaupið á báðum er nákvæmlega jafn langt.  Þið getið dánlódað myndinni og skoðað það í MSPaint ef þið nennið.

Þetta gerir tvíhleypur ögn léttari og meðfærilegri.

Hvort þetta vegur upp á móti færri skotum, er annað mál. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli