sunnudagur, júlí 25, 2010

Dagur 143 ár 6 (dagur 2335, færzla nr. 934):

Jæja, þá er loksins kominn tími fyrir nýja kvikmynd kvöldsins... en eins og venjulega:

Treilerar:



Drive angry 3D



Mirrormask



The Shining. (OK, svo þetta er pínu öðruvísi treiler... hvenær hefur treiler svsosem verið 100% heiðarlegur?)

Þetta er svo "little shop of Horrors:"



Roger Corman gerði þessa sextíu og eitthvað, að eigin sögn á tveimur dögum, bara til að sýna að það væri hægt. Gekk bara vel sýnist mér.

Já, þessi var svo gerð að söngleik á broadway, sem aftur varð að annarri kvikmynd - nema ekki með Jack Nicholson. Án laganna er þetta rétt yfir klukkutími að lengd, sem er alveg nóg.

Ágætis ræma, merkilegt nokk. Skárri en söngleikurinn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli