Dagur 153 ár 6 (dagur 2345, færzla nr. 935):
Þetta er búin að vera löng bloggpása. Eru einhverjir eftir sem nenna að lesa þetta? Efa það... en hvað með það - það les enginn blogg hvort eð er.
Ýmislegt hefur skeð; þarna er Kristín að leika sér með eitthvert tré sem hún fann á víðavangi, og tók miklu ástfóstri við.
Meira um það seinna. Með vídjói.
Sá þetta á leiðinni í Dalinn. Áhugavert, vissulega.
En hvað um það, það er komið að kvikmynd kvöldsins. Aftur:
Treiler.
Noriko's dinner table.
Einu sinni í fyrndinni fjárfestu þeir Illugi & Davíð í slatta af leir, og föndruðu svo vi að búa til úr honum leirkalla. Þeir ræddu við mig um að gera stop-motion mynd með þessum köllum.
Nó problem, segi ég...
Klukkutíma - 90 mínútum síðar vorum við komnir með þetta epíska snilldarverk:
"Leirkallamyndin." 1994-5.
Af hverju er myndband með Enya related video með þessu?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli