þriðjudagur, febrúar 08, 2011

Dagur 341 ár 6 (dagur 2533, færzla nr. 990):

2006

Meira en 400 fórust í Mekka í ýmsum slysum - tróðust undir, hótelið þeirra hrundi, taldir djöfullinn og grýttir... þið vitið, þetta venjulega.

Meira en 1000 fórust í skriðu á Filipseyjum.

6000 fórust í jarðskjálfta á Jövu.

Fjöldinn allur af meiriháttar flugslysum um víðan völl leggja að velli vel yfir 500 manns.

Að örðu leiti skeði mest lítið.

Dauðir það árið:

Wilson Pickett, söngvari; Peter Banchley, Rithöfundur (Jaws); Stanislaw Lem, rithöfundur (Solaris, etc...); James van Allen, sem van Allen beltin eru kennd við (þau eru úti í geimnum); Basil Poledouris, tónskáld; Miltin Friedman, hagfræðingur; Barbera úr "Hanna - Barbera" og Saddam Hussein.

Kvikmyndir ársins:

Borat, Happy feet, Idiocracy, Pan's labyrinth & Snakes on a mutherfuckin' plane.

Músík:



Celtic Frost



Grave



Amon Amarth



Blind Guardian.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli