Dagur 19 ár 7 (dagur 2577, færzla nr. 1002):
Nældi mér í eintak af Moby Dick. Sem hljóðbók. Hlusta á þetta í vinnunni.
Ég hef tekið eftir því að mörgum köflum er ofaukið. Til dæmis "prologue."
Svo ég vitni í þann part:
""WHALE. ... It is more immediately from the Dut. and Ger. WALLEN; A.S. WALW-IAN, to roll, to wallow." —RICHARDSON'S DICTIONARY"
Svo skánar þetta aðeins:
"Landlord," said I, going up to him as cool as Mt. Hecla in a snowstorm-"landlord, stop whittling.
Og seinna:
"He bolts down all events, all creeds, and beliefs, and persuasions, all hard things visible and invisible, never mind how knobby; as an ostrich of potent digestion gobbles down bullets and gun flints."
En þá eru enn eftir hlutarnir þar sem hann fer að röfla um hvali almennt, litinn hvítan og annað í þeim dúr:
"Or, to choose a wholly unsubstantial instance, purely addressed to the fancy, why, in reading the old fairy tales of Central Europe, does "the tall pale man" of the Hartz forests, whose changeless pallor unrustlingly glides through the green of the groves-why is this phantom more terrible than all the whooping imps of the Blocksburg?"
(um "hvítleika hvalins.")
Stór-undarlegt stöff.
Kvikmyndin er líklega þægilegri fyrir flesta. Svo eru sjónvarpsþættir....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli