Dagur 52 ár 7 (dagur 2610, færzla nr. 1010):
Nú er komið að 4 hluta hinnar æsispennandi heimildarmyndar um Ejamenn. Í þessum þætti verður fjallað um borðsiði, sjónvarpsáhorf og rétta notkun skotvopna.
hefur ykkur aldrei fundist að þið gætuð hreinlega bara dottið út í geiminn?
þriðjudagur, apríl 26, 2011
fimmtudagur, apríl 21, 2011
Dagur 47 ár 7 (dagur 2605, færzla nr. 1009):
Glefsur úr http://www.blogger.com/img/blank.giffjölmiðlalögum:
Fjölmiðlaþjónustuveitendum er skylt að senda fjölmiðlanefnd árlega skýrslu sem hefur
að geyma upplýsingar um eftirfarandi atriði, eftir því sem við á:
a. hlutfall evrópsks myndefnis í línulegri dagskrá,
b. hlutfall myndefnis frá sjálfstæðum framleiðendum í línulegri dagskrá,
c. hlutfall íslensks myndefnis í línulegri dagskrá,
d. hlutfall pantana á evrópsku myndefni í ólínulegri dagskrá,
e. hlutfall pantana á myndefni frá sjálfstæðum framleiðendum í ólínulegri dagskrá,
f. hlutfall pantana á íslensku myndefni í ólínulegri dagskrá,
g. aðgerðir viðkomandi fjölmiðlaþjónustuveitanda til að efla kynningu og framboð á evrópsku myndefni,
h. aðgerðir viðkomandi fjölmiðlaþjónustuveitanda til að auka aðgengi sjón- og heyrnarskertra að myndefni hans, og
i. annað sem nauðsynlegt er til að mæla stöðu og þróun á fjölmiðlamarkaði.
Fjölmiðlaþjónustuveitendur skulu láta fjölmiðlanefnd skýrslu sína skv. 1. mgr. í té eigi síðar en 31. mars ár hvert vegna nýliðins árs.
Aha... vegna þess að við þurfum þess með að eitthvert ríkisbatterí viti þetta. Af því bara. Auka vinna fyrir fullt af alveg rosalega anal fólki.
Það eru 200.000 kr dagsektir við því að skila ekki inn svona skýrzlu. (53 grein).
Fjölmiðlaþjónustuveitendum sem miðla hljóð- og myndefni er óheimilt að miðla efni, þar á meðal hljóð- og myndsendingum í viðskiptaskyni, sem getur haft skaðvænleg áhrif á líkamlegan, andlegan eða siðferðilegan þroska barna, einkum og sér í lagi efni sem felur í sér klám eða tilefnislaust ofbeldi.
Sem sagt, Tommi & Jenni verða bannaðir hér eftir.
Fjölmiðlaþjónustuveitendur sem miðla myndefni í línulegri dagskrá skulu kosta kapps um að meiri hluta útsendingartíma sé varið í íslenskt dagskrárefni og annað dagskrárefni frá Evrópu.
Með útsendingartíma er í þessu sambandi átt við heildarútsendingartíma að frádregnum
þeim tíma sem varið er til frétta, íþróttaviðburða, leikja, auglýsinga, textavarpsþjónustu og fjarkaupa.
Fjölmiðlaþjónustuveitendur sem miðla myndefni eftir pöntun skulu eftir því sem unnt er tryggja með viðeigandi aðferðum að íslenskt efni og annað evrópskt efni sé áberandi hluti af framboði þeirra.
Vegna þess að? Ekki beint gott fyrir skjá 1, eða stöð 1.
Hvað er svona vont við Bandarískt, Brasilískt, Kínverskt, Japanskt, Ástralskt, Indverskt, Afrískt osfrv... efni?
Þetta er óþarfa Eurócentrismi.
Duldar viðskiptaorðsendingar eru óheimilar. Í hljóð- og myndsendingum í viðskiptaskyni skal ekki beita tækni til að hafa áhrif á fólk neðan marka meðvitaðrar skynjunar.
Note: viðskiftaorðsending = auglýsing.
Sko: "skal ekki beita tækni til að hafa áhrif á fólk neðan marka meðvitaðrar skynjunar." Þetta er ekki hægt. Það hefur verið reynt að sýna fram á þetta með mörgum rannsóknum, en aldrei tekist. Ef þú skynjar það ekki, þá skynjar þú það ekki. Svo einfalt er það.
En löggjafinn er ekkert þekktur fyrir að vera í neinum tengzlum við raunveruleikann. Við þessu var því að búast.
Viðskiptaorðsendingar og fjarkaup skulu ekki:
a. skerða virðingu fyrir mannlegri reisn,
b. fela í sér nokkra mismunun á grundvelli kynferðis, kynþáttar eða þjóðernis, ríkisfangs, trúarbragða eða trúarskoðana, fötlunar, aldurs eða kynhneigðar,
c. hvetja til hegðunar sem er hættuleg heilbrigði eða öryggi, eða
d. hvetja til hegðunar sem er í áberandi andstöðu við umhverfisvernd.
Einungis Ríkinu leyfist svona lagað.
Fjölmiðlanefnd getur að undangenginni lögmæltri málsmeðferð samkvæmt lögum þessum
bannað með ákvörðun miðlun efnis sem telst andstætt ákvæðum laga.
Fjölmiðlanefnd getur afturkallað leyfi til hljóð- og myndmiðlunar vegna brota á ákvæðum laga þessara, enda sé um alvarleg og ítrekuð brot að ræða.
Bannaðí Kína á Íslandi!
Hvað er hægt að banna er að mestu opið. Aðaláherzlan er samt á að banna auglýsingar - skindibita, gosdrykki, nammi osfr.
Einnig verður hægt skv. grein 56, að setja í allt að 6 mánaða fangelsi þá sem miðla öðru efni en miðillinn er þekktur fyrir:
Úr 26 grein:
"Þó skal fjölmiðlaþjónustuveitanda sem hefur þann yfirlýsta tilgang að beita sér fyrir tilteknum málstað vera óskylt að miðla efni sem gengur í berhögg við stefnu miðilsins."
X-ið má ekki spila barrokk-músík, að viðlagðri refsingu.
Þetta er 376 blaðsíður. Mest af því er réttlæting fyrir þessu - afar tyrfinn pistill með gröfum og línuritum.
Augljóslega þá eru fjölmiðlar ekki ýkja hrifnir af þessu, og eru með undirskriftasöfnun: http://www.fjolmidlalog.is/ Omega er í þessum hóp. Skiljanlega, glætan að þeir nenni að skila inn skýrzlu sem sýnir að stór hluti þeirra efnis er amerískt.
Glefsur úr http://www.blogger.com/img/blank.giffjölmiðlalögum:
Fjölmiðlaþjónustuveitendum er skylt að senda fjölmiðlanefnd árlega skýrslu sem hefur
að geyma upplýsingar um eftirfarandi atriði, eftir því sem við á:
a. hlutfall evrópsks myndefnis í línulegri dagskrá,
b. hlutfall myndefnis frá sjálfstæðum framleiðendum í línulegri dagskrá,
c. hlutfall íslensks myndefnis í línulegri dagskrá,
d. hlutfall pantana á evrópsku myndefni í ólínulegri dagskrá,
e. hlutfall pantana á myndefni frá sjálfstæðum framleiðendum í ólínulegri dagskrá,
f. hlutfall pantana á íslensku myndefni í ólínulegri dagskrá,
g. aðgerðir viðkomandi fjölmiðlaþjónustuveitanda til að efla kynningu og framboð á evrópsku myndefni,
h. aðgerðir viðkomandi fjölmiðlaþjónustuveitanda til að auka aðgengi sjón- og heyrnarskertra að myndefni hans, og
i. annað sem nauðsynlegt er til að mæla stöðu og þróun á fjölmiðlamarkaði.
Fjölmiðlaþjónustuveitendur skulu láta fjölmiðlanefnd skýrslu sína skv. 1. mgr. í té eigi síðar en 31. mars ár hvert vegna nýliðins árs.
Aha... vegna þess að við þurfum þess með að eitthvert ríkisbatterí viti þetta. Af því bara. Auka vinna fyrir fullt af alveg rosalega anal fólki.
Það eru 200.000 kr dagsektir við því að skila ekki inn svona skýrzlu. (53 grein).
Fjölmiðlaþjónustuveitendum sem miðla hljóð- og myndefni er óheimilt að miðla efni, þar á meðal hljóð- og myndsendingum í viðskiptaskyni, sem getur haft skaðvænleg áhrif á líkamlegan, andlegan eða siðferðilegan þroska barna, einkum og sér í lagi efni sem felur í sér klám eða tilefnislaust ofbeldi.
Sem sagt, Tommi & Jenni verða bannaðir hér eftir.
Fjölmiðlaþjónustuveitendur sem miðla myndefni í línulegri dagskrá skulu kosta kapps um að meiri hluta útsendingartíma sé varið í íslenskt dagskrárefni og annað dagskrárefni frá Evrópu.
Með útsendingartíma er í þessu sambandi átt við heildarútsendingartíma að frádregnum
þeim tíma sem varið er til frétta, íþróttaviðburða, leikja, auglýsinga, textavarpsþjónustu og fjarkaupa.
Fjölmiðlaþjónustuveitendur sem miðla myndefni eftir pöntun skulu eftir því sem unnt er tryggja með viðeigandi aðferðum að íslenskt efni og annað evrópskt efni sé áberandi hluti af framboði þeirra.
Vegna þess að? Ekki beint gott fyrir skjá 1, eða stöð 1.
Hvað er svona vont við Bandarískt, Brasilískt, Kínverskt, Japanskt, Ástralskt, Indverskt, Afrískt osfrv... efni?
Þetta er óþarfa Eurócentrismi.
Duldar viðskiptaorðsendingar eru óheimilar. Í hljóð- og myndsendingum í viðskiptaskyni skal ekki beita tækni til að hafa áhrif á fólk neðan marka meðvitaðrar skynjunar.
Note: viðskiftaorðsending = auglýsing.
Sko: "skal ekki beita tækni til að hafa áhrif á fólk neðan marka meðvitaðrar skynjunar." Þetta er ekki hægt. Það hefur verið reynt að sýna fram á þetta með mörgum rannsóknum, en aldrei tekist. Ef þú skynjar það ekki, þá skynjar þú það ekki. Svo einfalt er það.
En löggjafinn er ekkert þekktur fyrir að vera í neinum tengzlum við raunveruleikann. Við þessu var því að búast.
Viðskiptaorðsendingar og fjarkaup skulu ekki:
a. skerða virðingu fyrir mannlegri reisn,
b. fela í sér nokkra mismunun á grundvelli kynferðis, kynþáttar eða þjóðernis, ríkisfangs, trúarbragða eða trúarskoðana, fötlunar, aldurs eða kynhneigðar,
c. hvetja til hegðunar sem er hættuleg heilbrigði eða öryggi, eða
d. hvetja til hegðunar sem er í áberandi andstöðu við umhverfisvernd.
Einungis Ríkinu leyfist svona lagað.
Fjölmiðlanefnd getur að undangenginni lögmæltri málsmeðferð samkvæmt lögum þessum
bannað með ákvörðun miðlun efnis sem telst andstætt ákvæðum laga.
Fjölmiðlanefnd getur afturkallað leyfi til hljóð- og myndmiðlunar vegna brota á ákvæðum laga þessara, enda sé um alvarleg og ítrekuð brot að ræða.
Bannað
Hvað er hægt að banna er að mestu opið. Aðaláherzlan er samt á að banna auglýsingar - skindibita, gosdrykki, nammi osfr.
Einnig verður hægt skv. grein 56, að setja í allt að 6 mánaða fangelsi þá sem miðla öðru efni en miðillinn er þekktur fyrir:
Úr 26 grein:
"Þó skal fjölmiðlaþjónustuveitanda sem hefur þann yfirlýsta tilgang að beita sér fyrir tilteknum málstað vera óskylt að miðla efni sem gengur í berhögg við stefnu miðilsins."
X-ið má ekki spila barrokk-músík, að viðlagðri refsingu.
Þetta er 376 blaðsíður. Mest af því er réttlæting fyrir þessu - afar tyrfinn pistill með gröfum og línuritum.
Augljóslega þá eru fjölmiðlar ekki ýkja hrifnir af þessu, og eru með undirskriftasöfnun: http://www.fjolmidlalog.is/ Omega er í þessum hóp. Skiljanlega, glætan að þeir nenni að skila inn skýrzlu sem sýnir að stór hluti þeirra efnis er amerískt.
miðvikudagur, apríl 13, 2011
Dagur 39 ár 7 (dagur 2597, færzla nr. 1008):
Jæja. Þá eru atkvæðin löngu talin, og ljóst að við förum ekki á hausinn alveg strax. Það er samt alveg opið fyrir þann möguleika, þar sem idjótar eru enn við völd, og næsta víst að idjótar taki við völdum.
Aðrir eru víst ekki í framboði.
Næsta skref er að bíða þess að Bretar og Hollendingar fari í mál.
Ef Bretar vinna það mál (sem gengur illa upp lagalega, þar sem fordæmin eru á móti þeim - þeim sjálfum að kenna, þeim til heilla) þá yrði það skilgreiningin á íróníu.
Írónía, það er grískt orð sem þýðir "að segja þveröfugt við það sem maður meinar." Þetta hefur verið þýtt sem "kaldhæðni," en kaldhæðni er ekki rétt orð. Kaldhæðni þýðist yfir í ensku sem "sarcasm," sem er alveg rétt þýðing. Ég veit ekki til þess að til sé íslenskt orð yfir íróníu.
Írónía er ekki kaldhæðni, og ekki eitthvert form af fyndni, þá merkingarnar eii það til að skarast.
En hvað um það:
Ef Bretar vinna málið, þá hafa þeir bakað sér lagalega skyldu til þess að greiða milljónum útlendinga formúgur fjár vegna banka sem voru að nafninu til brezkir og fóru á hausinn. Og þetta verandi alþjóðaréttur, þá gildir hið sama fyrir öll lönd vegna allra banka.
Þetta er ekki gott fyrir nokkurt ríki. Fólk verður brjálað.
En jafnvel þó Bretar tapi málinu, er eins víst að þeir fari bara samt á hausinn. Fyrri & seinni heimstyrrjaldirnar fóru illa með þá, þeir hafa ekkert efni á Afganistan, hvorki núna né þegar þeir voru þar seinast 18xx.
Við erum líka á leiðinni á hausinn, en ekki á eins afgerandi hátt og ef samningurinn hefði verið samþykktur. Vegna þess að við erum með "gjaldeyrisvaraforða." Það er merkilegt fyrirbæri, sem kostar formúgu að hafa, en við græðum akkúrat ekkert á. Því það er skuld.
Við erum líka með AGS. Það er stofnun sem hjálpar til við að koma þjóðríkjum á hausinn.
Við höfum kommúnista. Þið þekkið þá: anti-intellektúal, hysknir, púrítanskir, stjórnsamir, hugmyndasnauðir niðurrifssinnar.
Við værum betur komin með Franklín Steiner sem konung.
***
Þá er komið að smá róandi kvöldmúsík:
Jæja. Þá eru atkvæðin löngu talin, og ljóst að við förum ekki á hausinn alveg strax. Það er samt alveg opið fyrir þann möguleika, þar sem idjótar eru enn við völd, og næsta víst að idjótar taki við völdum.
Aðrir eru víst ekki í framboði.
Næsta skref er að bíða þess að Bretar og Hollendingar fari í mál.
Ef Bretar vinna það mál (sem gengur illa upp lagalega, þar sem fordæmin eru á móti þeim - þeim sjálfum að kenna, þeim til heilla) þá yrði það skilgreiningin á íróníu.
Írónía, það er grískt orð sem þýðir "að segja þveröfugt við það sem maður meinar." Þetta hefur verið þýtt sem "kaldhæðni," en kaldhæðni er ekki rétt orð. Kaldhæðni þýðist yfir í ensku sem "sarcasm," sem er alveg rétt þýðing. Ég veit ekki til þess að til sé íslenskt orð yfir íróníu.
Írónía er ekki kaldhæðni, og ekki eitthvert form af fyndni, þá merkingarnar eii það til að skarast.
En hvað um það:
Ef Bretar vinna málið, þá hafa þeir bakað sér lagalega skyldu til þess að greiða milljónum útlendinga formúgur fjár vegna banka sem voru að nafninu til brezkir og fóru á hausinn. Og þetta verandi alþjóðaréttur, þá gildir hið sama fyrir öll lönd vegna allra banka.
Þetta er ekki gott fyrir nokkurt ríki. Fólk verður brjálað.
En jafnvel þó Bretar tapi málinu, er eins víst að þeir fari bara samt á hausinn. Fyrri & seinni heimstyrrjaldirnar fóru illa með þá, þeir hafa ekkert efni á Afganistan, hvorki núna né þegar þeir voru þar seinast 18xx.
Við erum líka á leiðinni á hausinn, en ekki á eins afgerandi hátt og ef samningurinn hefði verið samþykktur. Vegna þess að við erum með "gjaldeyrisvaraforða." Það er merkilegt fyrirbæri, sem kostar formúgu að hafa, en við græðum akkúrat ekkert á. Því það er skuld.
Við erum líka með AGS. Það er stofnun sem hjálpar til við að koma þjóðríkjum á hausinn.
Við höfum kommúnista. Þið þekkið þá: anti-intellektúal, hysknir, púrítanskir, stjórnsamir, hugmyndasnauðir niðurrifssinnar.
Við værum betur komin með Franklín Steiner sem konung.
***
Þá er komið að smá róandi kvöldmúsík:
laugardagur, apríl 09, 2011
fimmtudagur, apríl 07, 2011
Dagur 33 ár 7 (dagur 2591, færzla nr. 1006):
Þá er að styttast í kosningar aftur. Borgum við skuldir einkafyrirtækja eða ekki?
Sumir segja já. Þeir rökstyðja það með því að þá muni málið hætta. Sem það gerir. Einhverntíma. Með smá heppni, innan 40 ára.
Foræmið sem það gæfi: ef Ríkið þarf að borga einkaskuldir, má þá ekki hvaða bjáni sem er láta hvaða lán sem er falla á Ríkið?
Sumir segja nei. Þeir rökstyðja það með því að það er ekki í samræmi við nein þekkt lög að Ríkið þurfi að greiða einkaskuldir.
Ef það verður ákveðið að við fólkið þurfum að borga þetta, þá legg ég til að þetta lag verði gert að þjóðsöng Íslendinga í staðin fyrir þetta með eilíflega dauða blóminu:
Þetta lag segir þá allt sem heimurinn þarf að vita um okkur. Og það er á ensku, sem er heppilegt, þar sem við verðum eign Breska Heimsveldisins (TM).
Sjáum hvað skeður.
Þá er að styttast í kosningar aftur. Borgum við skuldir einkafyrirtækja eða ekki?
Sumir segja já. Þeir rökstyðja það með því að þá muni málið hætta. Sem það gerir. Einhverntíma. Með smá heppni, innan 40 ára.
Foræmið sem það gæfi: ef Ríkið þarf að borga einkaskuldir, má þá ekki hvaða bjáni sem er láta hvaða lán sem er falla á Ríkið?
Sumir segja nei. Þeir rökstyðja það með því að það er ekki í samræmi við nein þekkt lög að Ríkið þurfi að greiða einkaskuldir.
Ef það verður ákveðið að við fólkið þurfum að borga þetta, þá legg ég til að þetta lag verði gert að þjóðsöng Íslendinga í staðin fyrir þetta með eilíflega dauða blóminu:
Þetta lag segir þá allt sem heimurinn þarf að vita um okkur. Og það er á ensku, sem er heppilegt, þar sem við verðum eign Breska Heimsveldisins (TM).
Sjáum hvað skeður.
mánudagur, apríl 04, 2011
Dagur 30 ár 7 (dagur 2588, færzla nr. 1005):
Ég var að velta fyrir mér... hvernig berst maður við múslima?
Nú skal ég útskýra hvernig maður getur barist við allavega vissan hóp múslima (sem er ekki eins fjölmennur og af er látið í fjölmiðlum - en samt hópurinn sem maður hefur helst áhuga á að berjast við):
Skref 1: Maður reddar sér eintaki af kóraninum, eldspítum, vídjóupptökuvél og heimilisfangi Hamid Karsai - eða einhvers brjálaðs klerks einhversstaðar.
Skref 2: Maður tekur upp á myndband er maður kveikir í kóraninum.
Skref 3: Meður sendir Hamid Karsai (0g/eða brjálaða eldklerkinum/talibönum) vídjóið í pósti.
Hálfum mánuðir síðar ætti allt að loga í óeirðum hér og þar í fjarlægustu fjallahéruðum Afghanistans, þar sem ofstækismenn keppast um að gera sig að fífli í stað þess að gera eitthvað gáfulegt, eins og t.d að reka geitur eða rækta ópíum.
Þetta er hægt að endurtaka á meðan maður hefur efni á filmu og sendingarkostnaði. Þetta er örugglega lang-praktískasta leið til stríðsreksturs sem til er. En virkar að vísu bara ef andstæðingurinn er geðveikur hálfviti.
Skref 4: maður athugar hvort þetta sama trikk virkar á First Church of Holy Jesus í Loisiana. Það væri meira að segja hægt að nota sama vídjóið, lætur fylgja með miða þar sem kemur fram að bókin sé biblían. Þeir skoða það aldrei of náið.
Ég var að velta fyrir mér... hvernig berst maður við múslima?
Nú skal ég útskýra hvernig maður getur barist við allavega vissan hóp múslima (sem er ekki eins fjölmennur og af er látið í fjölmiðlum - en samt hópurinn sem maður hefur helst áhuga á að berjast við):
Skref 1: Maður reddar sér eintaki af kóraninum, eldspítum, vídjóupptökuvél og heimilisfangi Hamid Karsai - eða einhvers brjálaðs klerks einhversstaðar.
Skref 2: Maður tekur upp á myndband er maður kveikir í kóraninum.
Skref 3: Meður sendir Hamid Karsai (0g/eða brjálaða eldklerkinum/talibönum) vídjóið í pósti.
Hálfum mánuðir síðar ætti allt að loga í óeirðum hér og þar í fjarlægustu fjallahéruðum Afghanistans, þar sem ofstækismenn keppast um að gera sig að fífli í stað þess að gera eitthvað gáfulegt, eins og t.d að reka geitur eða rækta ópíum.
Þetta er hægt að endurtaka á meðan maður hefur efni á filmu og sendingarkostnaði. Þetta er örugglega lang-praktískasta leið til stríðsreksturs sem til er. En virkar að vísu bara ef andstæðingurinn er geðveikur hálfviti.
Skref 4: maður athugar hvort þetta sama trikk virkar á First Church of Holy Jesus í Loisiana. Það væri meira að segja hægt að nota sama vídjóið, lætur fylgja með miða þar sem kemur fram að bókin sé biblían. Þeir skoða það aldrei of náið.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)