miðvikudagur, maí 18, 2011

Dagur 73 ár 7 (dagur 2630, færzla nr. 1015):

Makríll eftir sjómannadag - ef hann finnst, sem er ekkert gefið. Þá verður meiri tími fyrir hljóðbækur.

Eins og er er ég búinn með Móbí Dikk, og svona helminginn af öllu eftir H.G Wells. Og Relativity, og Fu Manchu.

Hmm...

Jæja:

Ég fór og skoðaði krakkann hennar Lilju, hér er hann:



Betri mynd:



Því næst hitti ég Illuga & Co:



Þessi þarna í miðjunni er eitthvað tengdur Siggu. Veit ekki hvað hann heitir - Illugi veit það.

Svo fór ég að skoða kofann á Veðramótum:



Traktor:



Daginn eftir fór ég að skoða fornbíla:



Það var slatti af þeim:



Reynir & pabbi voru þar:



Svo var fyllerí. Kem að því seinna.

***

AMV minis:



Þessu þarf að fylgja MV:



Þetta er upphafslagið úr Ranma 1/2. Man ekki hvaða seríu - en ekki fyrstu. Fyrstu 50 þættirnir eru góðir, svo fer þeim hrakandi.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli