fimmtudagur, nóvember 24, 2011

Dagur 265 ár 7 (dagur 2820, færzla nr. 1060)

Ég held að Björnsson eigi að heita Þangbrandur. Eða Dufþakur. Hvað heldur þú?

***



Einhver afar mikilvæg bygging í Hamborg.



Í kirkju sem var sprengd í heimstyrrjöldinni. Það stöðvar engan í að mæta til messu.



Í Flensborg.



Ég á vappi um Flensborg.



Leit mín að lestarstöðinni barst í gegnum þennan frumskóg. Að lokum nennti ég ekki að standa í þessum þvælingi lengur og veifaði leigubíl.



Lestin fór ekki fyrr en eftir dúk & disk.



Danmörk.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli