Jæja, kvikmynd fyrir ykkur: Þið vitið hvernig þetta gengur, fyrst þrír treilerar:
The Black Hole. Mikil snilldar ræma, það.
Lifeforce. Frá gaurunum sem færðu okkur "The Texas Chainsaw massacre" og "the return of the living dead."
Prince of Darkness. Allir löngu búnir að gleyma þessari.
Og þá er það kvikmynd kvöldsins: The House of Usher. AKA the fall of the house of Usher.
Sem er alveg ágætlega gerð mynd af þeim Roger Corman og félögum. Þetta er í meðallagi nákvæm útgáfa af upprunalegu sögunni, litrík og hreyfist á þægilegum hraða. Aldrei leiðinleg. Svolítið OTT kannski, en þetta er jú eftir Poe.
House of Usher. Njótið poppkornsins.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli