miðvikudagur, september 10, 2014

Dagur 188 ár 10 (dagur 3839, færzla nr. 1330

Eins og Depill, hin fljúgandi Corolla hékk saman, fannst mér við hæfi að finna til frábærustu bílana, með hliðsjón af hvernig þeir birtast í kvikmyndum:

1969 Ford F150, eins og hann er í "Mr. Majestyk":


Þeir notuðu bara einn...

1971 Ford Mustang MKII, eins og hann sést í "Gone in 60 seconds:" (og Blazing Magnums, en enginn man eftir þeirri ræmu.)


Ekkert virðist bíta á þessum.  Reyndar var sjálfskiftingunni haldið fastri með keðju, en... hversu margir (aðrir en ég) lenda í veseni með svoleiðis?

Talandu um Blazing Magnums, þá virtist þessi 1968 Buick Special tolla vel saman:


Budgetið á þessari ræmu var ekki þesslegt að það biði upp á marga action-bíla, svo þetta voru líklega einu bílarnri sem þeir höfðu.

1973 Pontiac Grandville, eins og í "The Seven ups"


Aftur, bara einn notaður.  Venjulega eru minnst 5.

1971 Pontiac LeMans, as seen on "french connection:"


Ekki bara notuðu þeir bara einn bíl, heldur var bara ein taka.

Ford Crown Vic, eins og í ... ja... ansi mörgu, en aðallega "Striking Distance:"


Þolir off-road...  Samt, horfandi á þessa senu, finnst mér endilega eins og þeir séu með lager af þessum.

1971 FIAT 124 special T, eins og í Le Casse:


Þessi '65 Opel Record var svosem ekkert slakur heldur:

Engin ummæli:

Skrifa ummæli