þriðjudagur, júní 03, 2008

Dagur 91 ár 4 (dagur 1551, færzla nr. 689):

Kvikmynd kvöldsins er ágætlega slæm kvimynd síðan 1979 - í lit í þetta skiftið. Hún fjallar um mann sem á borvél.

Hann býr á næstu hæð fyrir neðan einhverja pönkara sem fara í taugarnar á honum.



Driller Killer.

Já, þessi ræma er nákvæmlega jafn slæm og nafnið gefur til kynna. Og nokkuð boring á köflum. En hey, þetta er mynd um gæja sem hleypur um drepandi róna með borvél! Ekki versta kvikmynd í heimi, en all slæm samt.

Af einhverjum orsökum var myndin bönnuð Bretlandi - en hvað er svosem ekki bannað þar?



Sama mynd, nema í stækkanlegum glugga (full screen)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli