þriðjudagur, september 01, 2009

Dagur 180 ár 5 (dagur 2005, færzla nr. 827):

Treilerar:



Street fighter



Caboblanco



Zardos. (Sagan segir að leikstjórinn hafi verið í vímu allan tímann. Sem gæti útskýrt ýmislegt.)

Þá er kominn tími á kvikmynd kvöldsins:

The Lost World, frá 1925.

Þetta er kvikmyndin þar sem risaeðla rústar London. Sem gerir þetta að fyrstu kvikmynd í sögunni þar sem riastórt eitthvað rústar borg. Seinna, eins og frægt er orðið komu Godzilla og félagar og hafa síðan rústað Tokyo alloft, sem gerir Tokyo að þeirri borg sem oftast hefur verið rústað af einhverju stóru. En London er fyrsta borgin til að verða fyrir slíku áfalli.

Tilbúin með poppið?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli