fimmtudagur, júní 27, 2013

Tokyo - aðeins ráfað um

Dagur 115 ár 9 (dagur 3400, færzla nr. 1207)

Höldum áfram þaðan sem frá var horfið:


Þetta er stjórnborðið fyrir klósettið.  Mjög speisað.  Þetta, eða eitthvað svipað þessu var á hverju einasta hóteli sem ég var á.  Aðeins flóknara en hér heima.


Útsýnið úr hótel Niwa.


Svipaðar slóðir og daginn áður, nema í björtu.


Sjáið öll tréin.


Á.


Ég var þarna.


Það var mikið af svona.


Þarna er ég skammt frá innganginum að Keisarahöllinni.  Einum af mörgum.


Síkið umhverfis hallargarðinn.  (Sem telst partur af höllinni, segja þeir sem til þekkja.)



Ég var þar.


Þaðan kom ég.  Mjög margbreytilegur byggingastíll þarna úti.


Ég við hliðið.  Það er að segja "Tayasu-mon" hliðið.


Þetta er held ég sé Poke-mon hliðið.


Tré á stalli, af einhverjum ástæðum.


Ég fyrir framan Nippon Budokan.  Það er ... eitthvað.  Hringleikahús, sýnist mér.  Ég fór ekki þar inn.


Skólavarðan.


Ég var þarna.  Skömmu seinna kom ég auga á keisarann, þar sem hann var á rúntinum með föruneyti.  ÉG náði því miður ekki mynd af kallinum.


Eitt af mörgum áhugaverðum farartækjum sem japaninn ekur um á, en hafa aldrei borist hingað.


Ég við hliðið að Yasukuni altarinu.


Mikið stærðar hlið, úr stáli.  Það stærsta sinnar tegundar, er mér tjáð.


Kolaportið var þarna.  Það tók örugglega korter að kíkja stuttlega á það.


Þarna er ég við annað hlið, öllu minna.  Þeir eru mjög mikið fyrir svona hlið.


Ég var þarna.


Vídeó.  Horfið á það.  Aðallega ég að spá í bjór og kaffi.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli