mánudagur, júní 03, 2013

Dagur 91 ár 9 (dagur 3376, færzla nr. 1204)


Í Szentendre


Í einni af fjölmörgum kirkjum í bænum


Ég veit ekki af hverju krossinn hallar.  Kannski missti einhver þetta í gólfið way back in the day.


Ég var þarna


Þetta liggur upp að annarri kirkju


Í kirkjunni á hæðinni


Ég var fyrir utan þess kirkju


Útsýnið af hæðinni


Þarna er önnur kirkja bakvið hina kirkjuna


Smáhlutasafnið


Maður þarf að skoða munina gegnum smásjá


Úlfaldar inni í nálarauga


Bók - það var gífurlegt vesen að taka þessar myndir.


Sjáið þetta?  Sennilega ekki.


Þarna er ég í Serbneska orþódox safninu


Orþódox munir


Það var eiginlega stranglega bannað að taka myndir af þessu, en ég fattaði það ekki fyrr en seinna.


Ég að gera eitthvað ólöglegt.


Fornir serbneskir orþódox katólikkar að flassa gengjamerkjum


Úrvalið á götumarkaðnum.


Skans húsið.


Eldavélin á straujárns hamborgarastaðnum.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus9:47 f.h.

    Er i Tokyo. Thad er hlytt her og notalegt. Siminn virkar ekki fyrir utan evropu - hvurslags fiflagangur that er veit eg ekki.

    Og af einhverjum orsokum kemst eg ekki inn a hotmailid. Veit ekki meir.

    Eg giska a ad enginn taki eftir thessu - enda er folk ekki mikid ad skoda thetta.

    Svo - panikkid. Panikkid mikid. Af thvi ad thid erud saudir.

    Asgrimur

    SvaraEyða