laugardagur, janúar 24, 2009

Dagur 326 ár 4 (dagur 1786, færzla nr. 759):

Hingað komið þið til að gleyma óeirðum og kreppu! Hér er bara röflað um misáhugaverða tónlist frá árinu 1992.

1992 hættu Sykurmolarnir. En í stað þeirra byrjuðu Amon Amarth, Nada Surf, Blink 182, og fullt af öðrum.

En förum bara að telja upp þetta markverðasta:



Nirvana. Hefur hljómað nær stöðugt síðan.



Madness. Getur tekið á taugarnar eftir nokkra stund.



Right said Fred. Ég neita að tjá mig.



Ace of Base. Ég hef ekki heryt þetta í 1000 ár... eða 17. Whatever.



White zombie.



Body Count.



The Cure. Hljómsveitin þar sem allir líta út eins og Tim Burton.



Megadeth. Myndbandið við Hangar 18 er betra, en það lag kom út árið áður...



Ministry. Það var allt fullt af svona músík.



House of pain. Rapp, þú getur ekki haft 1992 án þess. Svo hér er smá meira:



Dr. Dre & Snoop Dogg.



R.E.M átti á árinu eitt eða tvö þolanleg lög, en það er aðallega ÞETTA myndband sem er eftirmynnilegt.



Rage against the machine. Næstum allt sem eitthvað er varið í með þessari grúppu kom út á árinu.



Ice Cube.



Leonard Cohen. Mér hefur alltaf þótt textinn sniðugur.



Radiohead. Þetta var hugsanlega vinsælasta lag ársins - en birtist aldrei á hinum mjög svo fræga og reglulega pirrandi Íslenska Lista. Enginn man lengur hvað var á þessum lista núna.

Ég ætla að láta þetta nægja í dag. En fyrst:

Íslenska lagið:



Gott stöff. Jæja, látið ekki henda í ykkur grjóti.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli