miðvikudagur, febrúar 04, 2009

Dagur 337 ár 4 (dagur 1797, færzla nr. 762):

Ég yrði nokkuð þakklátur fólki ef það hætti að röfla um frjálshyggju, eða það sem verra er ný-frjálshyggju. Þetta orð sem þetta fólk er að nota, ég held það vitit ekki hvað það þýðir. Okkar vandamál eru til komin út af svolitlu öðru: lénsræði. Þannig hefur landinu verið stjórnað síðan á 13 öld, og ég hef ekki séð það stjórnarfar enda.

En aftur að síðasta áratug:

1995.

Á árinu byrjuðu meðal annars hljómsveitirnar Limp Bizkit, Maroon 5, Evanescence og Fílharmóníuhljómsveit Massachusetts.

En að því sem kom út á árinu; byrjum að vanda á því venjulegasat, og förum svo út í meira exótískt stöff.



Radiohead.





Moby.



White Zombie. ""More human than human" is our motto." (Tyrell, úr Blade Runner.)



Jamiroquai.



Smashing pumpkins.



Rammstein.



KMFDM.



Morbid Angel.

Og Íslenska lagið:



Það var annað hvort þetta eða eitthvað úr vondulagakeppninni, og ég vil halda henni svolítið utan við þetta - eins og hægt er - það er ótrúlega erfitt að komast að því í gegnum netið hvað var gefið út hin og þessi ár, og að finna það á jútúb er ekkert spaug heldur.

Þetta er nóg í dag, held ég.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli