fimmtudagur, febrúar 19, 2009

Dagur 352 ár 4 (dagur 1812, færzla nr. 766):

1999



Ekki alveg það sem gerðist... kannski 2999.

Á þessu ári voru stofnaðar nokkrar hljómsveitir, ma: avenged sevenfold, Goldfrapp & a perfect circle.

En að draslinu... þeirri æðislegu músík sem kom út það árið:



Smash Mouth.



Chemical Brothers. 10 ára gamalt...



Slipknot.



Muse.



Red hot chili peppers.



In Flames.



Kreator. (Ég held að það sé hægt að gera drykkjuleik úr þessu. Komið ykkur saman í hóp, hlustið vel á textann á meðan þið horfið á þetta mjög svo ferlega vídjó og hver sem flissar þarf að drekka, og í hvert skifti.)

Auðvitað var fullt af öðru drasli, en ég nenni ekki að setja helminginn af því inn. Britney Spears var mikið dæmi þá, til dæmis. Ég er enn að bíða eftir að einhver þungarokkhljómsveitin fari að covera lögin hennar. Gæti til dæmis verið viðeigandi að heyra Rammstein taka "Baby one more time." Það kæmi vel út, hugsa ég.

Og íslenska lagið:



Þeir náðu að meika það lítillega.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli