sunnudagur, febrúar 15, 2009

Dagur 348 ár 4 (dagur 1808, færzla nr. 765):

666 X 3 = 1998

Eða svo var sagt.

Á þessu ári voru stofnaðar hljómsveitirnar Interpol, Eagles of death metal, the strokes og sugababes. Sem er auðvitað allt bráðnauðsynlegar upplýsingar sem við þurfum öl að vita - eins og upprunalegur háralitur Britney Spears og hvað París Hilton fékk sér seinast í morgunverð.

Jæja...



Beastie boys.

Alternative rock fyrir ykkur:



Placebo



Marcy Playground



Cake.



Mercury Rev



Cannibal corpse, með einkar hugljúft lag.

Til allrar hamingju virðist Ísland hafa verið bannað í Júróvisjón á árinu, svo það er engin leið að hafa upp á íslenska laginu þaðan.

Á sama tíma er ég fyrir löngu búinn að gleyma hvað var eiginlega að hafa íslenskt það árið, eins og ég man í sjálfu sér ekkert hvaða útlendu bönd gáfu út hvað. Mig grunar samt að það hafi verið eitthvað með einhverri sveitaballagrúppu.

Hvað gerir maður þá?



Heldur upp á 20 ára afmæli bjórdagsins auðvitað!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli