laugardagur, apríl 17, 2010

Dagur 44 ár 6 (dagur 2236, færzla nr. 896):



.44 Automag. Eitt af fáum skammbyssum sem eru ekki bara Browning. þetta er meira í lýkingu við M-16. Svipaður mekanismi, sjáið til. Það er hægt að skjóta kött af 200 metra færi með svona.

En að öðru. Eldgosi!

Það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég frétti af öskufallinu í evrópu var þetta:
Drown in ashes.
En, það er meira:
Ash.
Beneath the encasing of ashes
Shelter from the ash
Ash like snow - nú með sniper pöndum!

og svo framvegis.

En þá er það kvikmynd kvöldsins, með treilerum, nauðsynlega. Því ég ólst upp við VHS, sem þýðir treilerar. Sem eru stundum betri en myndin.



Antikiller. Það er einhver Alarm für Cobra fílingur í þessu.



Red Cliff. Romance of the three kingdoms, ef einhver hefur áhuga. Sannsögulegt, sko. Að sögn...



Gymkata. Já...

Og hér er kvikmynd kvöldsins:



King Solomon's mines. 1937.

Kelling með lélegan írskan hreim finnur kort sem vísar á námur Salómons konungs, og hún platar Allan Quatermain og fullt af öðru liði til að labba yfir eyðimörk með sér til að nálgast þær.

Með þeim er negri sem syngur. Smá viðvörun: þetta ferlega "mighty mountain" lag hans mun límast við heilann á ykkur og óma þar öðru hvoru næstu mánuðina. Svo þið vitið að hverju þið gangið.

Þessi kvikmynd er líka viðeigandi núna, þar sem hún endar með eldgosi.

Svo upp með poppið!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli