fimmtudagur, október 11, 2012

Dagur 217 ár 8 (dagur 3138, færzla nr. 1143)

 Hvernig lýst ykkur á nýja lúkkið?

 Nú er innbyggt kommentakerfi í þessu - framför frá opprunalega systeminu sem þurfti að ná í utanaðkomandi komments-kerfi fyrir.

 Svo hrundi það...

Hvað um það, spilum músík:


OST úr "Another" - sem eru teiknimyndaþættir.  Einhver hefur verið að hlusta mikið á Goblin, heyrist mér.  Goblin, fyrir þá sem ekki vita, er ítölsk, einskonar Prog-rokk grúppa, sem svo gott sem fann upp slasher-kvikmyndamúsíkina.

Talandi um Goblin:


Hljómar eins og Harry Potter stefið, ekki satt?


Spurningin er, var þetta gert viljandi?  Ég meina, Suspiria fjallar um stelpu sem fer í skóla sem er rekinn af nornum, Harry Potter... fjallar um fleiri nornir.

En, nóg af þessu, hérna er ELO:


Engin ummæli:

Skrifa ummæli