föstudagur, mars 27, 2009

Dagur 23 ár 5 (dagur 1849, færzla nr. 777 - 2):

Jæja, þá er komið að kvikmynd kvöldsins; en fyrst: treilerar!



Kenny begins. (Já, þetta er alvöru kvikmynd. Ég tékkaði.)



Cat shit one.



Tokyo Gore Police. Bara treilerinn er blóðugri en 3 síðustu myndir Quentin Tarantino samanlagt.

Þá er komið nóg af þessu.

Kvikmynd kvöldsins er 5 minutes to live, AKA Door to door maniac, AKA Johnny Cash kills everybody in the world.

Allt í lagi, þetta síðasta er kannski tilbúningur. Og ýkjur. Johnny Cash drepur bara helminginn af öllum í heiminum í þessari mynd. Eða svo gott sem.

Jæja, komið ykkur vel fyrir með tölvuna og passið að sulla ekki kóki á lyklaborðið, poppi á gólfið eða Maríúnana í hátalarana.



Góða helgi.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli