mánudagur, maí 04, 2009

Dagur 60 ár 5 (dagur 1885, færzla nr. 792):

Þá er komið að því aftur: kvikmynd kvöldsins! En fyrst, treilarear:



Gigantor.



Demons 2.



Dobermann. (Þeir slepptu öllum bestu atriðunum... heh.)

Þá er það mynd kvöldsins:



The Man who knew too much - Hitchcock, 1934.

Svona til tilbreytingar er mynd kvöldsins ekki alveg ferlega slæm, heldur nokkuð góð - þó hún sé augljóslega þónokkuð komin til ára sinna.

Þessi mynd er styttri en endurgerðin frá 1954. Og það er all verulega langur skotbardagi í endinum á henni, sem ég satt að segja bjóst ekki alveg við þegar ég byrjaði að horfa á þetta. Hann stendur yfir í vel yfir korter af ekki lengri mynd en þetta er. Reyndar er meira um áflog og aksjón í þessari útgáfu en þeirri seinni. Þetta vindur allt up á sig, einhvernvegin.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli