laugardagur, ágúst 03, 2013

Dagur 152 ár 9 (dagur 3437, færzla nr. 1219)

Enn við Hiroshima kastala.


Einhver hefur verið að henda dóti i síkið.


Ég var þarna.  Við þetta ljóta tré.


Þarna er eitthvað hof.  Það er á kastala lóðinni.


Ég var þar, takandi myndir.


Hof.


Við hlið hofsins.


Kastalagarðurinn er í hálfgerðri órækt.


Þarna sjáiði rústir hersjúkrahúss.


Ég var þar.


Hiroshima kastali.


Hann gnæfir yfir tréin.


Þetta er kort af svæðinu.


Töff kofi.


Ég var þarna.


Svolítið flókin bygging að sjá.


Aðeins hærri en ég.


Orginal tröppurnar.  Þær eru ekki alveg þær beinustu.  Einn af fáum ekta forngripum á eyjunni.


Kastalinn frá öðru sjónarhorni.  Nú get ég endurbyggt hann úti á lóð.


Ég var þarna.


Séð niður af virkisveggnum.  Minnir svolítið á skansinn.


Þetta tré er eldra en kastalinn.


Lif'i víst heimstyrrjöldina af.


Engir fálmarar eða neitt.  Það var ekki einu sinni eldspúandi.


Þarna er ég búinn að fá mér sæti í gosbrunninum.  Þar eru tré núna.


Ég á leiðinni út.


Eins og að fara í annan heim.


Á leið til Osaka.


Einhver á leið til... hvaða staður sem þetta nú er. 


Og á leiðinni til baka.  Skoðum það betur næst.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli