Fleiri myndir:
Á leið frá Hiroshima til Osaka.
Hús.
Fleiri hús. Vissuði að "hús" þýðir kjöt á ungversku?
Þetta er í Japan.
Sjáið þessar raflínur. Af hverju eru þær ekki grafnar í jörð? Svona lagað gerir ekkert nema laða að sér geislavirkar agnir í andrúmsloftinu.
Þetta er spes.
Osaka. Þetta mun vera Minami svæðið. Það er...
Þarna var ég. Sjáið sjálfsalana.
Sjáið þennan kall. Þetta er einhverskonar Power Rangers kall.
Þetta var beint á móti hótelinu. Þetta er merkt inn á kort sem ég fékk á hótelinu sem "Gundam's."
Kringlan. Eða Laugavegurinn. Þarna héngu svona fiskar.
Þetta var mjög áhugaverður staður. Það er þarna sem ég fékk hnífana.
Þetta ku vera ætt.
Álar í búri.
Ég var þarna.
Kolkrabbi.
Dúfa að fá sér vatn.
Þarna sjáum við geymzlu. Einu sinni voru þarna margar geymzlur. Eftir þær eru ummerki.
Þetta eru útveggir Osaka kastala. Það mun vera annar stærsti kastalinn í Japan, á eftir þeim í Tokyo - sem ég labbaði umhverfis án þess að vita betur.
Þessi hefur líka svona kræklótt tré.
Ég var þarna. Það er fólk þarna sem tekur að sér leiðsögn. Gaurinn sem ég hitti varð mjög ánægður þegar ég tók tilboði hans um fría leiðsögn um svæðið.
Turn. Þaðan skutu þeir á árásarmenn.
Aðal hliðið. Skothelt, að sjálfsögðu.
Ímyndið ykkur bara fullt af gaurum þarna með byssur.
Ég var þarna.
Kósý staður.
Back in the day voru vegirnir merktir gaurunum sem fjármögnuðu þá og lögðu til vinnuaflið. Þetta var smíðað af gaurunum sem færðu okkur Mitsubishi logoið. Það var aðeins öðruvísi í denn. Þetta eru bara 3 laufblöð. Tíglarnir (demantarnir) eru frá öðru klani.
Blómapottar.
Virkisgarðurinn. Hann er hannaður til að gera íbúum virkisins auðveldara að skjóta á árásarmenn.
Séð út.
Meira næst.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli