miðvikudagur, ágúst 14, 2013

Dagur 163 ár 9 (dagur 3448, færzla nr. 1222)


Ég var þarna


Tröppurnar upp að kastalanum


Artý


Já...


Þetta líkneski er til þess að draga að sér eldingar.  Eða til að koma í veg fyrir eldsvoða.  Eða bæði.


Útsýnið væri betra án hænsnanetsins


Ég vara þarna


Bara svo það sé alveg á hreinu


Útsýn í aðra átt.  Það var mikil rigning, og átti eftir að verða meiri.


Vestmannaeyjalegt um að litast.


Og hér er útsýni yfir tennisvöllinn þeirra.


Inni í kastalanum voru þessir tindátar.


Þeir eru að re-enacta einhverja af mörgum orrustum sem hafa verrið háðar þarna í nágrenninu.


Sko hvað þetta er langt.  Þeim voru svona orrustur mjög hugleiknar.  Uppsetningarnar myndast hinsvegar miður frábærlega.


Fínn kofi.


Þetta er ein undarlegasta samsetning sem ég hef séð.


Á röltinu í garðinum


Þarna var farið að rigna verulega mikið.


Ég neyddist til að fjárfesta í regnhlíf, því ég þurfti að skila hinni sem ég var með.


Monsúnregn.  Eða eitthvað slíkt.  Þeir segja að það hafði ekkert rignt í mánuð þegar þetta hófst.  Það var þá byrjað að hafa slæm áhrif á matvælaverð.  Hrísgrjón vaxa nefnilega ekkert of vel í þurrki.


Ég þurfti að príla upp á einhvern vegg.


Þarna er eitthvað.


Ég fór þarna inn og var týndur lengi, en fann ekkert vitrænt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli