mánudagur, ágúst 26, 2013

Dagur 175 ár 9 (dagur 3460, færzla nr. 1225)


Ég var þarna.


Eitthvað hlið.


Skólakrakkar.  Það var allt fullt af þeim þarna.


Týpísk gata.  Eða öngstræti milli húsa.  Það getur ekki allt verið aðalvegurinn.


Þetta hús er eitthvað kúnstugt.


Ég var þarna líka.


Enn í Shinjuku, en uppi á einhverjum hól.  Þeir sjást ekkert, þessir hólar, fyrir húsum.  Þarna er fólk á ferli, og ein skólastelpa.


Svona lagað ert til.  Mjög sveitó.


Annað hof.  Allt fullt af hofum.  Kannski ekki skrýtið, því það eru víst 5.000.000 guðir í Shinto, og svo eru Búddistar og örugglega fullt af öðru sem ég veit ekkert um.


Ég var þarna.


Þarna líka.


Dvergarir 7.  Einn var í fríi þegar ég var þarna.


Ég var þarna.


Svona er Tokýo.


Sjáið þetta.


Ekki er mér fyllilega ljóst hvað átti sér eiginlega stað þarna, en, þetta gerðist.


Sálnahliðið.  (Eða þannig...)


Ég var þarna.  Ég hefði geta hirt eitt, enginn hefði saknað þess.


Ég skoðaði þetta hof aðeins.  Það er í notkun.


Sko.


Það fylgja svona hofum allmargar auka-byggingar, sem ég veit satt að segja ekkert um, annað en að þær eru alltaf til staðar, alltaf staðsettar á svipuðum slóðum miðað við hver aðra, og alltaf umkringdar svipuðu dóti.


Svona er þetta.


Ég var þarna.


Fínn kofi.

Hér er vídjó af þessu öllu og meira til.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli