laugardagur, ágúst 21, 2004

Dagur 171:

Aftur of heitt. Með þessu áframhaldi er spurning að flytjast til Alaska. Eða síberíu. Las í fréttablaðinu að hitinn í Vostok á suðurskautinu gæti farið niður í -89°C. Við þangað. Þar er greinilega lífvænlegra en hér. Hægt að hanga inni í tölvunni allan daginn án þess að fyllast löngun til að fara út einhverntímann. Og alltaf nóg af ís í kókið. -eða vískíið ef maður er svoleiðis innstilltur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli