miðvikudagur, maí 12, 2010

Dagur 69 ár 6 (dagur 2261, færzla nr. 911):



Úr Death Note. Sem eru afar hægir þættir um tvo gaura sem hugsa voða stíft. Jafnvel hægari en Mari-mite, sem er á að horfa eins og allir séu á valíum. Róandi stöff. Þeir byrjuðu með einhverju júróvisjón-hljómandi tónverki, en skiftu yfir í þetta eftir nokkra þætti. Það er voða einkennilegt kerfi á þessu hjá þeim, þeir skifta oft um upphafs og endamúsík eftir 10-15 þætti. Og mikið af því er með alvöru hljómsveitum sem gefa út plötur, en ekki bara einhver náúngi niðri í kjallara með hljómborð eins og oftast.

Og þannig stendur á því að það eru svona myndbönd.

Meira AMV:

Engin ummæli:

Skrifa ummæli