mánudagur, maí 17, 2010

Dagur 74 ár 6 (dagur 2266, færzla nr. 916):

AMV:



"Ash like snow." Er það ekki einmitt vandamálið?
Úr Gundam 00. Hef ekki séð þá þætti, svo það eina sem ég veit er að það hefur eitthvað með risastór vélmenni að gera.

Gundam þættirnir eru ekkert allir eins, fyrsta serían síðan 1979 er svipuð og Sharpe's þetta og hitt, Victory Gundam er röð af alveg ferlegum dauðsföllum og bardagaaðferðum sem munu aldrei virka en líta vissulega... öðruvísi... út. Svo er Anna í Grænuhlíð í geimnum... það er mjög undarlegt stöff.

Horfið á þetta, og segið mér endilega ef "Anna í Grænuhlíð í geimnum" er ekki einmitt besta lýsingin á fyrirbærinu.

En hvað um það:

AMV hell:

Engin ummæli:

Skrifa ummæli