föstudagur, júlí 19, 2013

Dagur 137 ár 9 (dagur 3422, færzla nr. 1215)


Enn í Hiroshima


Labbaði umhverfis þetta.


Bakgarðurinn.


Meira af bakgarðinum


Ég var þarna.


Stonehenge.


Ég var þarna


Rústir


Minnir á Detroit.


Þetta líka, reyndar.


Ekki mikið þarna


Flott.


Ég var þarna.  Bara svo það komi fram.


Þetta var einusinni reisuleg bygging.  Nú eru þetta bara reisulegar rústir.


Þetta var fellt í gangstéttina fyrir framan húsið... eða rústirnar.


Neðanjarðarmollið.


Ofan á mollinu.


Róni.


Verzlunargata.  Ein af mörgum.  Það er heilt völundarhús af verzlunum þarna bakvið allstaðar.


Sj+aið bara þegar það er búið að kveikja á neoninu.  Nema þetta sé bara allt residual geislavirkni...


Þetta er nákvæmlega það sem þetta lítur út fyrir að vera.  Var bara úti á gangstétt.


úti á götu.


Ég var þarna.


Þessi mynd hefur það allt: sól, skugga, mann á hjóli, einhvern með regnhlíf, strætó, gangbraut... aktion.


Vídjó af þessu.  Þetta er ólíkt skemmtilegra en lestar-vídjóið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli