laugardagur, júlí 06, 2013

Járnbrautarferð

Dagur 124 ár 9 (dagur 3409, færzla nr. 1211)

Japan:


Ég að prófa lestarkerfið í Tokyo.  Auðvitað villtist ég þar.


Það voru nokkrir í lestinni.


Lestarstöð.


Í átt að Shinjuku.


Þetta er á Shinkansen brautarstöðinni.  Þar sér maður mikið af svona bleikklæddu fólki, og þar er líka gríðarlegt pláss undir pallinum, eins og sjá má.  Sjáið bara gaurinn þarna undir.


Á leið til Osaka.


Bara eitthvað af handahófi.


Akur.


Árfarvegur.


Ljót hús og raflínur.


Akrar.  Þetta er týpísk sveit.


Meiri týpísk sveit.


Voða týpískt bílastæði, með týpísku úrvali af ferköntuðum kassabílum.


Mynd tekin af handahófi út um gluggann.


Akur.  Vel innanbæjar, þessi.


Skyndibitastaður, sýnist mér.


Týpísk borg.


Best að búa svona nálægt teinunum.


Borg.  Þær eru allar meira og minna fullar af litlum húsum með flöguþak.


Barnaleikvöllur.


Þetta er ekki mjög vistlegt að sjá.


Magnaður garður hjá þessum.


Akrar.


Þetta virðist vera einskonar búgarður.


Raflínur og akrar.


Mjög venjulegur bær.


Þetta víravirki þarna fyrir miðju er golfvöllur.


Þarna eru sovétblokkir.


Gott að ná mynd af svona staur.

Hér er svo vídjó:


Þarna sjáiði voða týpískra japanskar brennivínsumbúðir, miðnæturteiknimyndirnar (Hayore! Nyarko san), bjór og kynngimagnað vídjó af japönskum húsþökum, tekið út um gluggann á hraðlestinni.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli