Þetta var meira en 3 klukkutíma lestarferð. Auðvitað er mikið af lestarmyndum.
Sko: reiðhjól!
Fjalllendi.
Þök.
Akrar.
Ofbirta.
Osaka. Svona lagað er algeng sjón í þessum hluta borgarinnar. Hútelið var í suðurhluta Umeda svæðisins, eða norðurhluta Namba svæðisins, ef það segir einhverjum eitthvað. Ég varð að fá mér kort. En villtist samt.
Ég var þarna.
Osaka er á Kansai-svæðinu, sem er svona eins og Eyjafjörðurinn er hér. Þið vitið, Dalvík, Akureyri og svona. Osaka er einskonar Japönsk Akureyri. Þeir eru afslappaðri þarna en í Tokyo. Viljugri til að labba yfir á rauðu.
Þessi gata virðist endalaus, ekki satt?
Þarna er mjög auðvelt að villast, og það illilega.
Sem betur fer er mikið af veitingahúsum.
Týpísk gata í þessum hluta borgarinnar. Og hvar sem er, reyndar.
Ég var þarna.
Þetta er normalt.
Happy barinn.
Undarlegur trukkur.
Prússneska keisarahöllin.
Þessi bygging var merkt á kortið með kínverksum táknum.
Gæti vel verið í Prag.
Umferðin í Osaka.
Mikið af undarlegum mannvirkjum.
Í minna fornlegu hverfi.
Þarna rétt hjá var þetta.
Á Laugaveginum.
Byggingar eru kyrfilega merkta eftir innihaldi.
Sumar byggingar eru skrýtnari en aðrar. Það sem þið sjáið eru bara grindur. Í raun er útsýni úr þessu.
Götumynd.
Þarna sést vel hvernig þetta er byggt. Þetta eru barir.
Úti á götu. Þessi bíll sem er að beygja þarna yfir gangbrautina er ekki gamall Chrysler, heldur Toyota af stærri gerðinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli