Höldum áfram aðan sem frá var horfið:
Verönd. Ég vil meina að þarna grilli samúræjar pylsur á sumrin.
Ég var þarna.
Í Tokyo. Við sjálfsala. Mér sýnist þessi til hægri sé bara með te og gosdrykki, þessi í miðjunni er líka bara með te.
Týpísk hliðargata.
Hús.
Ég var þarna.
Japanskur harðfiskur.
Þetta er skráð á kortið sem Ochanomizu lestarstöðin. Þetta er þá Kanda áin.
Án þess að ég viti neitt, ég vísa bara í kortið. Frábært kort.
Önnur brú yfir Kanda.
Þetta er einn mest absúrd bíll sem ég hef séð.
Týpísk plastfígúrubúð í Akihabara. Þetta er á fleir hæðum, og það eru margar svona. Fullar af teiknimyndafígúrum.
Ég fór í lyftu fulla af undarlegu fólki. Til hægri sjáiði útsendara frá Maid cafe, og þarna til vinstri er stelpa með kanínu í fanginu. Ég náði ekki þeirri þriðju, en hún er eins og þessi til hægri.
Einhver varð fyrir bíl. Þá varð þessi hrúga til á svona klukkutíma.
Akihabara um nótt.
Enn einn maid-cafe útsendari. Þessi er með kattaeyru.
Menn að mála malbikið hvítt. Af því bara.
Ég ákvað að rölta umhverfis keisarahöllina. Sem ég hélt reyndar þá að væri bara lystigarður.
Ég var þarna.
Þarna líka.
Þetta.
Það er smá mistur.
Fyrir framan vísindasafnið.
Vísindasafnið er hinsvegar staðsett í listigarði. Þar er umhorfs svipað og í Laugardalnum.
Reiðhjól.
Öllu frumstæðara reiðhjól.
Ég er ekki viss um að þetta hafi verið vinsælt.
Þarna var mikið af reiðhjólum.
Skrýtnum reiðhjólum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli