fimmtudagur, júlí 04, 2013

Diet byggingin - Rölt umhverfis keisarahöllina

Dagur 122 ár 9 (dagur 3407, færzla nr. 1210)

Myndir:


Það var margt magnað í vísindasafninu.


Speglar.


Magnaðasta vegagerð sem ég hef séð.


Ég fór í almenningsgarðinn


Veðurstöð Tokyo.  (Sýndi 22°C og 65% loftraka.)


Sýkið umhverfis keisarahöllina.


Ég var þarna.


Þetta skilti segir okkur að þessi garður er 15.845 fermetrar á breidd.


Ég var þarna.


Venjuleg gata.  Þar er venjulegur bíll.


Þarna sjáiði Diet bygginguna.  Það er þinghúsið.


Brynvarinn strætó.


Þessir voru bakvið þinghúsið.


Diet byggingin séð framan frá.


Síkið.


Ég var fyrir framan keisarahöllina.


Innkeyrzlan að höllinni.


Hún er eins breið og malaröllurinn er langur.


Þessi brú liggur inn í komplexið.


Ég var þarna.


Sjáið þessi kræklóttu tré.  Japanir eru ekkert hrifnir af beinvöxnum trjám.


Ég var þarna.


Annar inngangur að höllinni.


Ég fyrir framan einn af mörgum varðturnum.


Tokyo séð úr lest.


Runni.  Mjög mikilvæg mynd, þetta.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli