þriðjudagur, júlí 23, 2013

Dagur 141 ár 9 (dagur 3426, færzla nr. 1216)

Og áfram höldum við:


Ég leigði bíl og fór út að keyra.


Ég fór í þessa átt.


Svo fór ég þangað.


Grjótnáma.  Það voru nokkrar svona þarna á þessu svæði.


Japanskt fjalllendi.


Kominn út í sveit.


Þetta mun vera hraðbrautin.  Þar var samt ekker ekið það hratt.  Japanir eru mjög hægfara fólk.


Göng.  Það voru göng í gegnum nánast hvern hól.


Svona eru þau að innan - samt minna hrist, að öllu jöfnu.


Sjáið þessi fjöll, öll skógi vaxin.


Hraðbrau sem liggur yfir allt og alla.


Týpískur japanskur bær.  Við skulum kalla þetta Hvolsvöll.


Þá er þetta Sauðárkrókur.


Raflínur úti um allt.


Það eru voða lítil mörk milli bæja, allt er bara nokkurnvegin óslitin röð af húsum.


Ég var þarna.


Ný brú.


Þarna sjáum við hana aðeins betur.


Á leið einhvert út í bláinn.


Kominn svolítið langt frá Hiroshima.  Kominn út af kortinu sem ég fékk, reyndar.


Út yfir flóann.


Hinumegin er skógi vaxinn tangi.


Bryggjuhverfið.


Í einhverjum bænum.


Ég ætlaði ekki að taka mynd af þessum trukk...


Sjáið: garður.  Með trjám.


Þetta.


Venjulegt hús.


Ég var þarna.


Hverfi.


Gatnamót.  Sjáið þessa ferlegu bíla.


Á leið einhvert upp á fjall.  En komum að því seinna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli