Dagur 160 ár 3 (dagur 890, færzla nr. 439):
Sá Þetta. Rafmagnsbíllinn er þá loksins kominn, eins og hann á að vera. Þetta gæti vel virkað hér á landi. Ekið á daginn, hlaðið á nóttunni fyrir þá sem keyra mikið. Ég held ekki að ég þyrfti að hlaða þetta nema einusinni í viku eða svo.
Á móti: það fer oggulítið meiri orka í að smíða slíkan bíl.
Með: Svo smíðum hann hér! Hah! Við höfum orkuna. Við þurfum ekki öll þessi álver. Hugsið ykkur havð við gætum sparað!
Að vísu færu olíufélögin svolítið á hausinn... en eigum við að gráta þau?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli